UNNUR ANNA
KÖKUR Í PARADÍS

Uppskriftir og bakstursráð

HAFA SAMBAND

  • Instagram Social Icon

July 30, 2018

Í öllum veislum sem ég held þá finnst mér mjög  mikilvægt að hafa eitthvað í hollari kantinum með öllu þessu óholla. Þessi uppskrift er tilvalin í það! ... een samt ekki.

Þetta eru jú vissulega hollir ávextir en svo kemur súkkulaðirjóminn með, sem gerir ávextina 100% be...

July 12, 2018

Þið heyrðuð það rétt! Súkkulaðibitasmáköku-terta, með kökudeigskremi, karamellufrosting og púðursykurssmjörkremi! Gerist ekki mikið dásamlegra og sætari en þessi hér! 

Ég mæli hiklaust með þessari fyrir næsta saumaklúbb, afmæli eða bara með kaffinu! 

Uppskriftin er í nok...

June 13, 2018

Undanfarið hef ég verið að gera tilraunastarfsemi með sykur- og hveitilausar uppskriftir.

Ég get ekki annað sagt en að sú tilraunastarfsemi hafi farið fram úr öllum vonum því ég er búin að gera þvílíkt margar góðar uppskriftir. Ég er mjög spennt að deila uppskriftunum m...

June 12, 2018

Ég sat á kaffihúsi einu sinni og fékk mér rice crispies stykki. Stykkið var því miður ekki mjög gott. Fólk í kringum mig var að spjalla um allt og ekkert - en ég var löngu hætt að hlusta. Ég bara gat ekki hætt að pæla í því hvernig mætti bæta þetta Rice Crispies stykki...

June 8, 2018

Ég er mikill sælkeri, og á nokkrar svona klassískar uppskriftir sem eru í miklu uppáhaldi. Möffins er ein af þessum uppskriftum sem ég elska. Svo ótrúlega einfalt að gera og mjög gott. En ég get svo svarið það, fjölskyldan mín á eina af bestu möffinsuppskriftum sem ég...

June 8, 2018

Við höfum flest öll lent í því að baka, að við teljum, alveg eftir uppskrift, en kakan bara heppnast alls ekki vel. Stundum brennur hún, er of þykk, of þunn of þetta of hitt. 

Hér eru nokkrar ástæður fyrir því að kaka misheppnast, sem gott er að hafa í huga til að ná fu...

June 8, 2018

Þegar ég geri bollakökur, möffins, smákökur eða einhverjar aðrar litlar kökur þykir mér fallegast að hafa þær allar jafnstórar. Þetta vafðist fyrir mér í mörg ár þar sem ég notaðist alltaf við tvær matskeiðar að setja ofan í form eða á bökunarpappírinn og náði aldrei a...

June 8, 2018

Nú hef ég verið mjög dugleg í gegnum tíðinna að baka möffins og bollakökur með kremi. Ég er dugleg að versla mér möffinsform fyrir þetta með allskyns munstri og í allskonar þykktum. Það sem ég hef tekið eftir að oft lítur formið alveg ótrúlega fallega út - en eftir að...

June 8, 2018

- Sponsored -  

Þessi uppskrift af ís alveg sérstaklega góð. Grunnuppskriftin er eldgömul uppskrift frá langaömmu minni Helgu. Hún gerði ísinn bara á jólunum og gerði mikið af honum, enda átti hún fimm stráka og fullt af barnabörnum sem öll biðu spennt eftir honum.

...

June 8, 2018

Um daginn bakaði ég sykurpúða með yndislega 4 ára bróðursyni mínum. Hann var mjög spenntur yfir því að baka sykurpúða, honum finnst þeir nefnilega mjög góðir. Hann fylgdist því mjög vel með öllu sem ég gerði. Hann hjálpaði mér líka eins og hann gat og sagði svo reglule...

Please reload

©2018 by unnuranna.com

  • Instagram Social Icon