Afhverju misheppnaðist baksturinn? Nokkur góð ráð
Við höfum flest öll lent í því að baka, að við teljum, alveg eftir uppskrift, en kakan bara heppnast alls ekki vel. Stundum brennur hún,...
Gerðu fullkomlega jafnar möffins og smákökur í hvert skipti með þessu ráði!
Þegar ég geri bollakökur, möffins, smákökur eða einhverjar aðrar litlar kökur þykir mér fallegast að hafa þær allar jafnstórar. Þetta...
Burt með blaut möffinsform
Nú hef ég verið mjög dugleg í gegnum tíðinna að baka möffins og bollakökur með kremi. Ég er dugleg að versla mér möffinsform fyrir þetta...