Klassískar möffins með appelsínusúkkulaði
Ég er mikill sælkeri, og á nokkrar svona klassískar uppskriftir sem eru í miklu uppáhaldi. Möffins er ein af þessum uppskriftum sem ég...
Hollar og góðar gulrótamöffins
Þessi uppskrift kallast "múffur listamannsins". Ástæðuna veit ég ekki! Þetta eru möffins, gulrótamöffins, hollar og mjög góðar! Ég er...
Snjókarlamöffins með Sírópskremi
Jólin nálgast hratt! Aðeins 7 dagar í þau. Allt á fullu, gjafaleiðangur, jólakortadund, jólaboð og svo mætti lengi telja. Það má samt...
Vanillu Cupcakes með Sviss Marengs kremi
Þessar vanillu cupcakes eru í miklu uppáhaldi á mínu heimili. Það sem toppar þær svo klárlega er kremið sem sett er ofan á. Kremið heitir...
Döðlubollakökur með karamellu og ítölskum Marengs
Döðlubollakökur með ítölskum marengs eru bollakökur sem mér sjálfri datt í hug að gera. Ég tók ofboðslega góða uppskrift af döðluköku,...
Uglubollakökur með klísturkremi
Þessar bollakökur gerði ég fyrir bekkjarpartý í MA fyrir nokkrum árum. Ég skreytti þær að sjálfsögðu í stíl við merki MA, ugluna. Þær eru...