Súkkulaðibitasmáköku-terta!
Þið heyrðuð það rétt! Súkkulaðibitasmáköku-terta, með kökudeigskremi, karamellufrosting og púðursykurssmjörkremi! Gerist ekki mikið...
Sykur- og glúteinlausar ostakökur
Undanfarið hef ég verið að gera tilraunastarfsemi með sykur- og hveitilausar uppskriftir. Ég get ekki annað sagt en að sú...
Dásamleg Jarðarberjaterta
Þessi jarðaberjasæla er svona klassísk gamaldags jarðarberjaterta sem ég fann í gömlu uppskriftarbókinni hennar mömmu. Það sem ég elska...
Einföld Eplakaka Örnu frænku
Fjölskyldan mín er mjög náin. Við erum öll svo góðir vinir og alltaf góð við hvort annað. Við eigum það sameiginlegt að ver öll mjög...
Amerísk Sítrónubaka
Við mamma bökuðum ótrúlega góða böku í dag! Ameríska sítrónuböku! Ég er mjög mikið fyrir kökur með sítrónubragði þannig mamma benti mér á...
Holl súkkulaðikaka
Ég er ekki mikið fyrir súkkulaði. Það kemur mörgum á óvart og ég fæ alltaf sömu, viðbrögðin: „æi, hvað ég vorkenni þér“ eða „Færðu þér...
Skúffukaka Agnesar Frænku
Þessi skúffukaka er engri lík - hún er ótrúlega góð og fylgir skemmtileg saga með henni. Agnes frænka er systir ömmu minnar og þessi...
Besta Daim-terta í heimi
Við stórfjölskyldan erum mjög mikið fyrir að hittast í afmælum, kaffiboðum eða jólaboðum og njóta þess að narta í kökur og eiga góðar...