

Sykur- og glúteinlausar ostakökur
Undanfarið hef ég verið að gera tilraunastarfsemi með sykur- og hveitilausar uppskriftir. Ég get ekki annað sagt en að sú...


Æðisleg karamellustykki
Ég sat á kaffihúsi einu sinni og fékk mér rice crispies stykki. Stykkið var því miður ekki mjög gott. Fólk í kringum mig var að spjalla...


Sykursætir sykurpúðar
Um daginn bakaði ég sykurpúða með yndislega 4 ára bróðursyni mínum. Hann var mjög spenntur yfir því að baka sykurpúða, honum finnst þeir...


Whoopie Pies
Whoopie pies eru kökur sem ekki margir hafa heyrt um. Whoopie pies eru einskonar samlokur, gerðar úr tveimur mjúkum smákökum með gómsætum...


Nammi Gott í barnaafmælið
Ég hef æft dans síðan 2005 eða í 13 ár. Ég hef líka verið að kenna dans í gegnum árin og finnst það alveg frábærlega skemmtilegt....


Gömlu góðu skinkuhornin
Í flestum veislum sem ég held finnst mér gott að hafa eitthvað brauð með öllu hinu sæta. Brauðið sem slær hvað mest í gegn hjá mér eru...


Belgískar Vöfflur!
Þessi uppskrift af belgískum vöfflum er orðin einskonar hefð að gera hjá mömmu fjölskyldu þegar einhver á afmæli, sérstaklega hjá systur...


Cinnabon kanelsnúðar með rjómaostakremi
Nú styttist í konudaginn. Þessi kanelsnúðauppskrift er, að mínu mati, tilvalin sem konudagsbakstur, hvort sem á að bera hann fram um...


Englakökur
Jólin nálgast með tilheyrandi jólastússi, hreingerningu, gjafainnkaupum og að sjálfsögðu jólabakstri. Við fjölskyldan erum dugleg að baka...


Hafrakökur með hindberjasultu
Þriðji í aðventu núna og fjórði nálgast hratt. Ég elska aðventuna og jólaundirbúningin, næstum því meira en sjálf jólin. Það er bara...