UM MIG

Kökur í Paradís

Ég heiti Unnur Anna og er mikil áhugamanneskja um bakstur og dúll.

Ég er 23 ára frá Akureyri, en flakka mikið milli Íslands og Bandaríkjanna.
Ég er móðir, dóttir, kærasta, systir, dansari og stelpa sem elskar að baka og dúllast.

 

Hér deili ég uppskriftum, ráðum og fallegum myndum og vona að þið njótið og hafið gaman að.

 

Til að hafa samband við mig er best að senda póst á unnur.anna@gmail.com.

 

Við mamma tökum myndirnar, stíliserum þær og vinnum myndirnar í sameiningu. Síðan  hennar er hér: Agnes Skúla

©2018 by unnuranna.com

  • Instagram Social Icon