top of page
IMG_6670.png

UM MIG

Uppskriftasíða

Ég heiti Unnur Anna og er ljósmyndari og mikil áhugamanneskja um bakstur og dúll.

Ég er 25 ára frá Akureyri, en flakka mikið milli Íslands og Bandaríkjanna.
Ég er móðir, dóttir, eiginkona, systir, ljósmyndari og danskennari.

 

Hér deili ég uppskriftum, ráðum og fallegum myndum og vona að þið njótið og hafið gaman að.

 

Til að hafa samband við mig er best að senda póst á unnur.anna@gmail.com.

​Hér er hægt að klikka til að fara á ljósmyndasíðuna mína. 

bottom of page