top of page

Verðskrá 

... Festu dýrmætustu minningar lífsins á filmu 

_MG_2069-Edit-2.jpg

Verðandi Foreldrar

Meðgöngumyndataka

 

Lífstílsmeðgöngumyndataka með báðum foreldrum. 

Val um að vera í stúdíói eða úti. 

Hafðu samband fyrir frekari upplýsingar! 

Verð:

  6 Myndir á 30.000kr.

12 Myndir á 40.000kr.

BabyKarenLagaðFyrirVefinn-1.jpg

Nýbakaðir Foreldrar

Myndataka af ungbarni

& foreldrum

Lífstíls ungbarnamyndataka þar sem nánd foreldra við barnið er í aðalhlutverki. Myndataka sem skilar fallegum myndum sem snerta um ókomna tíð. Hafðu samband fyrir frekari upplýsingar! 

Verð:

  6 Myndir á 40.000kr. 

12 Myndir á 50.000kr 

17 Myndir (allt úrval fullunninna mynda) ásamt fallegri ljósmyndabók á 68,000. 

_MG_2189-Edit.jpg

Meðgöngu & ungbarnamyndataka

Tilboðspakkar sem innihalda bæði meðgöngu og ungbarnamyndatöku.* Hafðu samband fyrir frekari upplýsingar!

Verð: 

6 Myndir úr meðgöngumyndatöku og

6 myndir úr ungbarnamyndatöku á 62.000kr

12 Myndir úr meðgöngumyndatöku og 12 myndir úr ungbarnamyndatöku á 78.000kr

34 Myndir (allt úrval fullunna mynda) ásamt fallegri ljósmyndabók á 95.000kr** 

* Tilboðið gildir aðeins ef pantaðar eru bæði meðgöngu- & ungbarnamyndatöku á sama tíma. 

** Hægt að skipta í tvær greiðslur

_MG_1401-Edit-Edit-Edit_edited.jpg

Fagnaðu ástinni...
 

Lífstílsmyndataka fyrir pör.
Fullkomið til að tilkynna trúlofunina, setja á brúðkaupskortið eða til að fagna brúðkaupsafmælinu.

Hafðu samband fyrir frekari upplýsingar!  

Verð:

8 Myndir á 35.000 kr

20200521-190-Edit.JPG

Fyrir börn eldri en 6 mánaða
 

Lífstílsmyndataka fyrir börn frá 6 mánaða aldri. Val um að vera í stúdíói eða úti. Hafðu samband fyrir frekari upplýsingar!

Verð:

6 Myndir á 30.000 kr 

12 Myndir á 40.000 kr 

09Web_edited.jpg

Fagnaðu fyrsta ári barnsins þíns með afmælismyndatöku

Lífstílsmyndataka fyrir eins árs afmælisbörn. Skraut, blöðrur, kökufjör og krúttlegheit - getur það klikkað?

Hafðu samband fyrir frekari upplýsingar!

 

 

Verð: 

8 myndir á 35.000 kr*

* Afmæliskaka innifalin í verði

20200217-405.PNG

Fermingarmyndataka

​Ómissandi partur af fermingunni. 
 

Lífstílsmyndataka fyrir fermingarbörn. Öðruvísi myndataka þar sem persónuleiki fermingarbarnsins fær að skína. Tilvalið að bæta við 3 fjölskyldumyndum á aðeins 5.000 kr aukalega. 

Hafðu samband fyrir frekari upplýsingar!

Verð:

12 Myndir á 40.000 kr 

_MG_6683-Edit-Edit.jpg

Lífstíls myndataka fyrir fjölskyldur.
 

Lífstílsmyndataka fyrir fjölskyldur. Fullkomið í jólapakkana, á instagrammið eða á vegginn í stofunni. Hafðu samband fyrir frekari upplýsingar! 

Verð:

12 myndir á 40.000 kr

20200217-219-Edit_edited.jpg

Einstaklingar/Útskriftarmyndataka

Fagnaðu þessum merka áfanga með fallegri myndatöku!
Vantar þig flottar myndir af þér? Græjaðu það!  

Lífstílsmyndataka fyrir einstaklinga fyrir hvaða tækifæri sem er. 

Lífstílsmyndataka fyrir  útskriftarnema. Hægt að taka þær fyrir, eftir eða á sjálfan útskriftardaginn. Tilvalið að bæta við 3 fjölskyldumyndum á aðeins 5.000 kr aukalega. 

Hafðu samband fyrir frekari upplýsingar!

Verð: 

12 Myndir á 40.000 kr 

Vönduð ljósmyndabók sem hægt er að kaupa aukalega með myndatöku.

 

Verð: 22.000 kr 

Ertu með valkvíða? Auka mynd er á 2.500 kr stykkið. 

Ertu að bóka fermingar- eða útskriftarmyndatöku? Langar þig að slá tvær flugur í einu höggi og mynda alla fjölskylduna með? 

Ekkert mál! Bættu fjölskyldunni við og fáðu 3 auka myndir á 5.000 kr aukalega. 

​Ég tek að mér að mynda fyrir fyrirtæki. Sendu mér fyrirspurn fyrir frekari upplýsingar

Stök ljósmyndabók

Auka mynd

Bæta fjölskyldu við myndatöku

Fyrirtæki 

SMÁA LETRIÐ

Fyrir bókun myndatöku þarf að samþykkja skilmála sem þarf svo að undirrita þegar mætt er í myndatökuna. Skilmálana má finna hér.

 

Allar myndir eru afhentar í lit og svarthvítu, bæði í vef- og prentuplausn.

Fullunnar myndir eru 5 fleiri en ljósmyndapakkar gera ráð fyrir og geta viðskiptavinir því valið úr úrvali mynda. 

Auka mynd kostar 2.500 kr. 

Myndirnar sem viðskiptavinir velja eru afhentar í gegnum WeTransfer og er best að hala þeim strax niður í tölvu og geyma á góðum stað. Engin ábyrgð er tekin ef myndir týnast eða ef þeim er aldrei niðurhalað. 

Fyrir tvíbura bætast 5 auka myndir við myndatökuna og 10.000 kr.

Ef mynda á stórfjölskyldu (fleiri en 6 manns) þá þarf að taka það fram

og ég geri verðtilboð fyrir þá myndatöku.

Hægt er að velja um úti eða inni myndatökur fyrir allar myndatökur, nema ungbarnamyndatökur, sem einungis fara fram í stúdíói.

Ef óskað er eftir bæði úti- og innimyndatöku bætast 5 myndir við og10.000 kr.

 

Fyrir eins árs afmælismyndatökur eru allar skreytingar innifaldar ásamt fatnaði fyrir kökufjör og kökunni sjálfri. Ef óskað er eftir glúten-, mjólkur- eða sykurlausri köku sér viðskiptavinur um að skaffa hana.

Ath. að ekki er veittur afsláttur þó viðskiptavinur ákveði að

koma með sína eigin köku. 

Myndatökur innihalda 30-60 mín myndatöku að undanskildum ungbarnamyndatökum sem geta tekið allt að 4 klst. 
Mikil hugmyndavinna fer í hverja myndatöku sem og uppstilling og stílisering.

Hægt er að fá fatnað annan en undirföt lánaðan fyrir meðgöngumyndir og

allur fatnaður og aukahlutir fyrir ungbarnamyndatökur eru innifaldar. 

bottom of page