Ávextir með Súkkulaðirjóma!
Í öllum veislum sem ég held þá finnst mér mjög mikilvægt að hafa eitthvað í hollari kantinum með öllu þessu óholla. Þessi uppskrift er...
Súkkulaðibitasmáköku-terta!
Þið heyrðuð það rétt! Súkkulaðibitasmáköku-terta, með kökudeigskremi, karamellufrosting og púðursykurssmjörkremi! Gerist ekki mikið...
Sykur- og glúteinlausar ostakökur
Undanfarið hef ég verið að gera tilraunastarfsemi með sykur- og hveitilausar uppskriftir. Ég get ekki annað sagt en að sú...
Æðisleg karamellustykki
Ég sat á kaffihúsi einu sinni og fékk mér rice crispies stykki. Stykkið var því miður ekki mjög gott. Fólk í kringum mig var að spjalla...
Klassískar möffins með appelsínusúkkulaði
Ég er mikill sælkeri, og á nokkrar svona klassískar uppskriftir sem eru í miklu uppáhaldi. Möffins er ein af þessum uppskriftum sem ég...
Afhverju misheppnaðist baksturinn? Nokkur góð ráð
Við höfum flest öll lent í því að baka, að við teljum, alveg eftir uppskrift, en kakan bara heppnast alls ekki vel. Stundum brennur hún,...
Gerðu fullkomlega jafnar möffins og smákökur í hvert skipti með þessu ráði!
Þegar ég geri bollakökur, möffins, smákökur eða einhverjar aðrar litlar kökur þykir mér fallegast að hafa þær allar jafnstórar. Þetta...
Burt með blaut möffinsform
Nú hef ég verið mjög dugleg í gegnum tíðinna að baka möffins og bollakökur með kremi. Ég er dugleg að versla mér möffinsform fyrir þetta...
Danskur Lakkrís-ís
- Sponsored - Þessi uppskrift af ís alveg sérstaklega góð. Grunnuppskriftin er eldgömul uppskrift frá langaömmu minni Helgu. Hún gerði...
Sykursætir sykurpúðar
Um daginn bakaði ég sykurpúða með yndislega 4 ára bróðursyni mínum. Hann var mjög spenntur yfir því að baka sykurpúða, honum finnst þeir...