Whoopie Pies
Whoopie pies eru kökur sem ekki margir hafa heyrt um. Whoopie pies eru einskonar samlokur, gerðar úr tveimur mjúkum smákökum með gómsætum...
Nammi Gott í barnaafmælið
Ég hef æft dans síðan 2005 eða í 13 ár. Ég hef líka verið að kenna dans í gegnum árin og finnst það alveg frábærlega skemmtilegt....
Dásamleg Jarðarberjaterta
Þessi jarðaberjasæla er svona klassísk gamaldags jarðarberjaterta sem ég fann í gömlu uppskriftarbókinni hennar mömmu. Það sem ég elska...
Einföld Eplakaka Örnu frænku
Fjölskyldan mín er mjög náin. Við erum öll svo góðir vinir og alltaf góð við hvort annað. Við eigum það sameiginlegt að ver öll mjög...
Amerísk Sítrónubaka
Við mamma bökuðum ótrúlega góða böku í dag! Ameríska sítrónuböku! Ég er mjög mikið fyrir kökur með sítrónubragði þannig mamma benti mér á...
Hollar og góðar gulrótamöffins
Þessi uppskrift kallast "múffur listamannsins". Ástæðuna veit ég ekki! Þetta eru möffins, gulrótamöffins, hollar og mjög góðar! Ég er...
Holl súkkulaðikaka
Ég er ekki mikið fyrir súkkulaði. Það kemur mörgum á óvart og ég fæ alltaf sömu, viðbrögðin: „æi, hvað ég vorkenni þér“ eða „Færðu þér...
Mömmukakó
Veturinn hefur svo sannarlega verið að gera vart við sig í þessari viku, allavegana hér á Akureyri. Það hefur þó verið mjög fallegt...
Gömlu góðu skinkuhornin
Í flestum veislum sem ég held finnst mér gott að hafa eitthvað brauð með öllu hinu sæta. Brauðið sem slær hvað mest í gegn hjá mér eru...
Mojito Sumarsafi
Nú þegar sumarið er loksins gengið í garð, þá vantar mann oft eitthvað svalandi til að stilla þorstann. Þessi safi er alveg ótrúlega...