UNNUR ANNA
KÖKUR Í PARADÍS

Uppskriftir og bakstursráð

HAFA SAMBAND

  • Instagram Social Icon

June 4, 2018

Þessi uppskrift af belgískum vöfflum er orðin einskonar hefð að gera hjá mömmu fjölskyldu þegar einhver á afmæli, sérstaklega hjá systur mömmu, Auði. Þær eru svo góðar og stökkar, og ekkert smá gott að setja ís, sósu, ber og flórsykur á þær!

Við eigum heima belgískt vöf...

June 4, 2018

Þessi skúffukaka er engri lík - hún er ótrúlega góð og fylgir skemmtileg saga með henni.
Agnes frænka er systir ömmu minnar og þessi skúffukaka kemur upprunalega frá henni. Svo fékk mamma mín, sem heitir líka Agnes, uppskriftina og erum við mæðgur mjög duglegar við að...

March 14, 2018

Við stórfjölskyldan erum mjög mikið fyrir að hittast í afmælum, kaffiboðum eða jólaboðum og njóta þess að narta í kökur og eiga góðar stundir saman. Við erum með nokkrar svona "hefðir" í sætindavali í kaffiboðunum hjá okkur. Belgískar vöfflur og mini cupcakes eru mjög...

January 10, 2018

Nú styttist í konudaginn. Þessi kanelsnúðauppskrift er, að mínu mati, tilvalin sem konudagsbakstur, hvort sem á að bera hann fram um morgun eða í kaffi – og ég tala nú ekki um þegar snúðunum er raðað upp í svona krúttlegt hjarta. Snúðarnir eru með guðdómlegu kremi.

Nú h...

December 17, 2017

Jólin nálgast hratt! Aðeins 7 dagar í þau. Allt á fullu, gjafaleiðangur, jólakortadund, jólaboð og svo mætti lengi telja. Það má samt ekki gleyma að baka, borða, njóta – og blogga. Þessir snjókallar glöddu marga þegar ég gerði þá.

Þeir eru ótrúlega krúttlegir og ótrúleg...

December 1, 2017

Jólin nálgast með tilheyrandi jólastússi, hreingerningu, gjafainnkaupum og að sjálfsögðu jólabakstri. Við fjölskyldan erum dugleg að baka fyrir jólin og eru nokkrar kökur ómissandi á okkar heimili fyrir hver jól. Þá má til dæmis nefna lakkrístoppana sígildu, piparkökur...

December 1, 2017

Þriðji í aðventu núna og fjórði nálgast hratt. Ég elska aðventuna og jólaundirbúningin, næstum því meira en sjálf jólin. Það er bara eitthvað svo yndislega huggulegt við þetta allt saman. Reyndar hefur mér fundist þessi aðventa líða aðeins of hratt og mér finnst ég eig...

August 28, 2016

Þessar vanillu cupcakes eru í miklu uppáhaldi á mínu heimili. Það sem toppar þær svo klárlega er kremið sem sett er ofan á. 

Kremið heitir Sviss Marengs og er engu líkt. Það eru endalausir bragðtegunds-möguleikar með þessu kremi, en hingað ætla ég að setja uppskrift af...

August 28, 2016

Döðlubollakökur með ítölskum marengs eru bollakökur sem mér sjálfri datt í hug að gera. Ég tók ofboðslega góða uppskrift af döðluköku, setti í möffinsform, bjó til karamellu sem ég setti inn í, og setti síðan ítalskan marengs ofaná. Ég gerði þessar fyrst árið 2012 og þ...

August 28, 2016

Þessar bollakökur gerði ég fyrir bekkjarpartý í MA fyrir nokkrum árum. Ég skreytti þær að sjálfsögðu í stíl við merki MA, ugluna. 

Þær eru frábærar í barnaafmæli, þemaafmæli eða bara við hvaða tilefni sem er. 
Uppskriftin er gömul kökuuppskrift af köku með klísturkremi...

Please reload

©2018 by unnuranna.com

  • Instagram Social Icon