Belgískar Vöfflur!
Þessi uppskrift af belgískum vöfflum er orðin einskonar hefð að gera hjá mömmu fjölskyldu þegar einhver á afmæli, sérstaklega hjá systur...
Skúffukaka Agnesar Frænku
Þessi skúffukaka er engri lík - hún er ótrúlega góð og fylgir skemmtileg saga með henni. Agnes frænka er systir ömmu minnar og þessi...
Besta Daim-terta í heimi
Við stórfjölskyldan erum mjög mikið fyrir að hittast í afmælum, kaffiboðum eða jólaboðum og njóta þess að narta í kökur og eiga góðar...
Cinnabon kanelsnúðar með rjómaostakremi
Nú styttist í konudaginn. Þessi kanelsnúðauppskrift er, að mínu mati, tilvalin sem konudagsbakstur, hvort sem á að bera hann fram um...
Snjókarlamöffins með Sírópskremi
Jólin nálgast hratt! Aðeins 7 dagar í þau. Allt á fullu, gjafaleiðangur, jólakortadund, jólaboð og svo mætti lengi telja. Það má samt...
Englakökur
Jólin nálgast með tilheyrandi jólastússi, hreingerningu, gjafainnkaupum og að sjálfsögðu jólabakstri. Við fjölskyldan erum dugleg að baka...
Hafrakökur með hindberjasultu
Þriðji í aðventu núna og fjórði nálgast hratt. Ég elska aðventuna og jólaundirbúningin, næstum því meira en sjálf jólin. Það er bara...
Vanillu Cupcakes með Sviss Marengs kremi
Þessar vanillu cupcakes eru í miklu uppáhaldi á mínu heimili. Það sem toppar þær svo klárlega er kremið sem sett er ofan á. Kremið heitir...
Döðlubollakökur með karamellu og ítölskum Marengs
Döðlubollakökur með ítölskum marengs eru bollakökur sem mér sjálfri datt í hug að gera. Ég tók ofboðslega góða uppskrift af döðluköku,...
Uglubollakökur með klísturkremi
Þessar bollakökur gerði ég fyrir bekkjarpartý í MA fyrir nokkrum árum. Ég skreytti þær að sjálfsögðu í stíl við merki MA, ugluna. Þær eru...